Vínklúbburinn í október
Vínklúbburinn Í þessum mánuði fögnum við saman eins árs afmæli Vínklúbbsins! Það gerum við með ljúfu Chardonnay frá Argentínu, þýskum Pinot noir o...
Í hverjum heimsendum kassa er árstíðabundið val af sérinnfluttum vínum. Heimsþekkt vín í bland við falda gimsteina frá litlum framleiðendum. Við höfum eytt óralöngum tíma í leit að bestu vínunum svo þú þurfir þess ekki. Einnig fylgir með fræðslubæklingur sem inniheldur helstu upplýsingar um vínin, framleiðendurnar, vínpörun og helstu eiginleika. Vín er nefnilega mun skemmtilegra þegar þú veist hvað þú ert að drekka!
1. Þú velur áskriftarleið:
Vínklúbburinn eða Premium
2. Þú velur 3 eða 6 flöskur í hverri sendingu.
3. Þú færð vínið sent heim að dyrum
"Mjög faglegur bæklingurinn með vínkassanum og gaman að fá þessar upplýsingar og sögu á bakvið vínin."
We couldn't be more pleased, the products and services are absolutely fantastic!
"Er virkilega vandað hjá ykkur og ég hlakka til að smakka í hverjum mánuði!"
"Ég er sjúklega ánægður viðskiptavinur. Elska að fá heimsent vín"
"Besta áskriftin"
Vínklúbburinn Í þessum mánuði fögnum við saman eins árs afmæli Vínklúbbsins! Það gerum við með ljúfu Chardonnay frá Argentínu, þýskum Pinot noir o...
Vínklúbburinn Með þessari sendingu kveðjum við sumarið og búum okkur undir töfra haustsins. Vínin eru þó ennþá í léttari kantinum. Nú prófum við Ri...
Sumarið líður senn á enda og því tilvalið að fylla aftur á vínskápinn. Í þessari sendingu bjóðum við upp á vín sem eru sérvalin fyrir þessa árstí...