Premium í Febrúar

Premium í Febrúar

Premium í Febrúar

Premium

Að þessu sinni erum við á ítölskum nótum og þó með smá frönsku ívafi. Við bjóðum ykkur að dreypa á sannkölluðu eldfjallavíni úr hæðum Etnu,  á þokkafullum Toscana og heillandi chardonnay frá Bourgogne.  

Saint-Véran Domaine de la Croix Senaillet (2021)
Domaine de la Croix Senaillet og Mont Épin

Upplýsingar
Land: Frakkland
Svæði: Bourgogne
Þrúga: Chardonnay
Árgerð: 2021
Áfengismagn: 13,0%

Cusumano Alta Mora Etna Rosso (2020)

Cusumano

Upplýsingar
Land: Ítalía
Svæði: Sikiley
Þrúga: Nerello Mascalesse
Árgerð: 2020
Áfengismagn: 13,5%

Le Difese Tenuta San Guido (2021)
Sassicaia - San Guido

Upplýsingar
Land: Ítalía
Svæði: Toscana
Þrúga: 75% Cabernet Sauvignon og 25% Sangiovese
Árgerð: 2021
Áfengismagn: 14%