Vín fyrir brúðkaup, stórafmæli og veislur
Ert þú að leita að sérvöldum vínum í brúðkaupið, stórafmælið eða veisluna? Vínklúbburinn getur aðstoðað þig með að para vín við matseðilinn og sérpantað fyrir þig vín í veisluna á hagstæðu verði.
Við vitum hversu miklu máli skiptir að vera með rétta vínið í veislunni. Rauðvín, hvítvín, freyðivín og kampavín er okkar sérgrein og við aðstoðum þig við að velja ljúffeng gæðavín sem hitta í mark í þinni veislu. Hafðu samband og við gerum þér tilboð í veisluvínið.
Hafið samband á vinklubburinn@vinklubburinn.is fyrir nánari upplýsingar