Vínklúbburinn

10.900 kr
No available purchase options for this selection.

Veldu áskriftarleið:

Vínklúbburinn er okkar vinsælasta áskriftarleið. Sérvalin vín á góðu verði sem henta vel við hvert tækifæri, hvort sem er til að skála í góðra vina hópi eða njóta í næsta matarboði.

Lögð er áhersla á góða blöndu af vínum frá þekktum viðurkenndum framleiðendum úr öllum heimshornum í bland við minna þekkta fjölskylduframleiðendur.

Vín sem hafa hlotið lof gagnrýnenda en vera jafnframt á sérlega góðu verði miðað við gæði.

Hægt er að velja um að fá sendar þrjár eða sex flöskur í hverri sendingu. Almennt viðmið er að í hverjum þriggja flösku kassa séu tvær rauðvín og ein hvítvín. Annað slagið veljum við freyðivín eða rósavín í stað hvítvíns – allt eftir árstíð og stemmningu vínsérfræðinga okkar hverju sinni.  

Öllum vínkössum fylgir fróðleikur um vínin, uppruna þeirra, framleiðenda, eiginleika og hentuga vínpörun. Sönn upplifun og fræðsla í hverri sendingu.

Vínkassar eru sendir út mánaðarlega á tímabilinu 7. til 12. dag hvers mánaðar. Við skráningu í Vínklúbbinn færðu strax sendan fyrsta kassa mánaðarins.