Hvernig virkar Vínklúbburinn?
Vínklúbburinn er áskriftarþjónusta að frábærum vínum. Í hverjum kassa er árstíðabundið val af sérinnfluttum vínum. Heimsþekkt vín í bland við falda gimsteina frá litlum framleiðendum. Við höfum eytt óralöngum tíma í að grúska svo þú þurfir þess ekki.
Kipptu með þér kassa í næsta matarboð - eða drekktu það allt sjálf/ur. Það má líka.
Vínkaupin hafa aldrei verið einfaldari.
1. Veldu áskriftarleið
Vínklúbburinn: Sérvalin gæðavín á góðu verði
Vínklúbburinn Premium: Fyrir þá kröfuhörðustu
3. Vínið sent heim
Vínið er sent heim að dyrum. Vínkaupin hafa aldrei verið þægilegri.