Vínklúbburinn í júní
Vínklúbburinn
Í þessari sendingu bjóðum við sumarið velkomið og undirbúum okkur undir sól á veröndinni og við grillið.
Við kynnum þig fyrir hvítvíni sem er framleitt eins og rauðvín (orange-vín) og við bjóðum upp á brakandi ferskt rósavín frá Frakklandi og þétt og gott rauðvín frá Piemonte á Ítalíu.
Salamandre (2022)
Château Saint-Cyrgues
- Víngerð: Orange
- Land: Frakkland
- Svæði: Rhône
- Þrúga: Grenache Blanc
- Árgerð: 2022
- Áfengismagn: 12,5%
- Vinið er lífrænt
Petit Délice Rosé IGP Mediterranee (2021)
Les Maitres Vignerons de Saint Tropez
- Víngerð: Rósavín
- Land: Frakkland
- Svæði: Provence
- Þrúga: Grenache, Syrah, Rolle
- Árgerð: 2021
- Áfengismagn: 12,5%
Langhe Nebbiolo Trediberri (2019)
Trediberri
- Víngerð: Rauðvín
- Land: Ítalía
- Svæði: Piemonte
- Þrúga: Nebbiolo
- Árgerð: 2019
- Áfengismagn: 14 %
Premium
Í þessari sendingu bjóðum við sumarið velkomið og undirbúum okkur undir sól á veröndinni og við grillið. Við bjóðum upp á einstakt Riesling frá Alsace, brakandi ferskt rósavín frá Provence í Frakklandi og rauðvín af efstu hillu frá Toskana á Ítalíu.
Grand Cru Moenchberg Riesling (2018)
Burkel-Jung
- Víngerð: Hvítvín
- Land: Frakkland
- Svæði: Alsace
- Þrúga: Riesling
- Árgerð: 2018
- Áfengismagn: 14 %
- Vínið er lífrænt
Mirabeau Pure Rosé Côtes de Provence (2022)
Maison Mirabeau
- Víngerð: Rósavín
- Land: Frakkland
- Svæði: Provence
- Þrúga: Grenache (70%), Syrah (20%), Cinsault (10%)
- Árgerð: 2022
- Áfengismagn: 12,5%
Brunello di Montalcino Camigliano (2016)
Camigliano
- Víngerð: Rauðvín
- Land: Ítalía
- Svæði: Toskana
- Þrúga: Sangiovese
- Árgerð: 2016
- Áfengismagn: 14,5%