Vínklúbburinn í maí

Vínklúbburinn í maí

Vínklúbburinn í maí

Vínklúbburinn

Í þessari sendingu bjóðum við upp á þrjú skemmtileg en ólík vín sem eru fullkomin í fyrstu grillveislur sumarsins. Ferskt hvítvín frá suður Frakklandi sem hentar vel með öllum fiskiréttum eða í fordrykkinn og tvö kraftmikil rauðvín sem parast fullkomlega við grillkjötið.

Vínklúbburinn marí

Le Verger (2021) - Domaine de la Palud

  • Land: Frakkland
  • Svæði: Châteneuf du Pape
  • Þrúga: Viognier (70%), Rousanne (30%)
  • Árgerð: 2021
  • Áfengismagn: 13,5%
  • Vinið er lífrænt
Cabarnet Sauvignon Stellenbosch (2020) - Helderberg Winery
  • Land: Suður Afríka
  • Svæði: Stellenbosch
  • Þrúga: Cabarnet Sauvignon
  • Árgerð: 2020
  • Áfengismagn: 14,0%

Plano Alto Garnacha-Cariñena (2019) - San Valero
    • Víngerð: Rauðvín
    • Land: Spánn
    • Svæði: Carinena
    • Þrúga: Grenache (60%) og Carignan (40%)
    • Árgerð: 2019
    • Áfengismagn: 14,5%

Premium

Í þessari sendingu bjóðum við upp á sannkölluð lúxus vín sem henta sérlega vel í fyrstu grillveislur sumarsins. Við bjóðum upp á Kampavín til að fagna gestum og sumri, kraftmikið Shiraz frá Ástralíu með grillkjötinu og einstaklega fágað og bragðmikið vín frá Toskana sem hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda.



Fields of Joy Clare Valley Shiraz (2018) - Two hands
  • Víngerð: Rauðvín
  • Land: Ástralía
  • Svæði: Suður Ástralía
  • Þrúga: Shiraz
  • Árgerð: 2018
  • Áfengismagn: 14,5%


Torrione Val d’Arno di Sopra Tenuta di Petrolo (2018) - Petrolo

  • Víngerð: Rauðvín
  • Land: Ítalía
  • Svæði: Toskana
  • Þrúga: Sangiovese (80%),Merlot (15%) og Cabernet Sauvignon (5%)
  • Árgerð: 2018
  • Áfengismagn: 14%
  • Vínið er lífrænt


Kampavín
Þennan mánuðinn fengu premium meðlimir kampavínsflösku í kassann.
Þrjár ólíkar flöskur frá Champagne.