Barolo rauðvín

Barolo rauðvín eru heimsfræg ítölsk rauðvín sem eru framleidd í Piemonte-héraðinu í norðvesturhluta Ítalíu, nánar tiltekið í hlíðum Langhe sem er nálægt bænum Alba. Barolo vín eru framleidd úr 100% Nebbiolo þrúgunni og þurfa að vera geymd í að lágmarki 38 mánuði, þar af 18 mánuði í viðartunnum, til að hljóta Barolo DOCG gæðavottunina (Denominazione di Origine Controllata e Garantita) sem er hæsti gæðaflokkurinn á Ítalíu.

Barolo vín eru þekkt fyrir að vera kraftmikil og flókin vín. Vöndurinn ber oft keim af  þurkuðum blómum á borð við rósir og fjólur, þá má greina þurrkaða ávexti svo sem jarðarber og hindber, lakkrís, tjöru og jörð. Vínin bera oft með sér kryddtóna og dökkt súkkulaði, espresso kaffi, leður og sætt tóbak. Þá er Nebbiolo þrúgan sem notuð er til að framleiða Barolo vín er þekkt fyrir að vera rík í tannínum. 

Góð Barolo rauðvín ætti í fyrsta lagi að drekka eftir 5 ár en má vel geyma í allt að 15-20 ár, jafnvel lengur. Að mati Vínklubbsins eru bestu árgangar Barolo vína undanfarin 15 ár árin 2010, 2013, 2015, 2016 og 2019. 

Sía eftir
Staða vöru
Staða vöru
4 vörur
Land
Land
4 vörur
Svæði
Svæði
4 vörur
Vínþrúga
Vínþrúga
4 vörur
Raða eftir Vinsælast
Raða eftir
Kaupa
18.900 kr
Kaupa
Frá 5.990 kr
Kaupa
Frá 7.100 kr
Kaupa
Frá 6.150 kr