Vínklúbburinn í september

Vínklúbburinn í september

Vínklúbburinn í september

Vínklúbburinn

Með þessari sendingu kveðjum við sumarið og búum okkur undir töfra haustsins. Vínin eru þó ennþá í léttari kantinum. Nú prófum við Riesling frá Pfalz og tvö mjög ólík rauðvín sem henta við hvert tækifæri.   

"Win Win" Riesling Trocken (2022)
Von Winning

 • Land: Þýskaland
 • Svæði: Pfalz
 • Þrúga: Riesling
 • Árgerð: 2022
 • Áfengismagn: 12%

Ebrius Governo all´Uso Toscano IGT (2021)
Borgo al Pascolo

 • Land: Ítalía
 • Svæði: Toscana
 • Þrúga: Sangiovese (70%), Merlot (30%)
 • Árgerð: 2021
 • Áfengismagn: 13,5%

Et si on respirait plus fort
Artisan Partisans

 • Land: Frakkland
 • Svæði: Corbiéres, Languedoc
 • Þrúga: Grenache Noir
 • Árgerð: 2022
 • Áfengismagn: 13,5%
 • Vínið er lífrænt ræktað og náttúruvín

 

 

 

Premium

Í premium sendingu september mánuðar höldum við í sumarið með léttu og fersku hvítvíni á meðan rauðvínin eru þyngri og boða árstíðaskipti.   

 

Three Otters Chardonnay (2017)
Fullerton Wines

 • Land: USA
 • Svæði: Oregon
 • Þrúga: Chardonnay
 • Árgerð: 2017
 • Áfengismagn: 13,5%

Corimbo Ribera del Duero (2018)
Bodegas la Horra (Roda)

 • Land: Spánn
 • Svæði: Ribera del Duero
 • Þrúga: Temprenillo
 • Árgerð: 2018
 • Áfengismagn: 14%

The Boxer Shiraz (2021)
Mollydooker

 • Land: Ástralía
 • Svæði: Suður Ástralía
 • Þrúga: Shiraz
 • Árgerð: 2021
 • Áfengismagn: 16%