Skip to content
Vínklúbburinn í ágúst
Sumarið líður senn á enda og því tilvalið að fylla aftur á vínskápinn. Í þessari sendingu bjóðum við upp á vín sem eru sérvalin fyrir þessa árstíð.
Vínklúbburinn
- Gerð: Hvítvín
- Land: Chile
- Svæði: Colchagua
- Þrúga: Chardonnay
- Árgerð: 2020
- Áfengismagn: 14%
- Gerð: Rauðvín
- Land: Ítalía
- Svæði: Piemonte
- Þrúga: Barbera
- Árgerð: 2021
- Áfengismagn: 13%
- Gerð: Rauðvín
- Land: Frakkland
- Svæði: Bordeaux
- Þrúga: Cabarnet Sauvignon (65%), Merlot (35%)
- Árgerð: 2018
- Áfengismagn: 13%
Premium
- Gerð: Rauðvín
- Land: Frakkland
- Svæði: Rhone
- Þrúga: Syrah (75%) & Grenache (25%)
- Árgerð: 2017
- Áfengismagn: 13,5%
- Vínið er bíódínamísk og vegan
- Gerð: Rauðvín
- Land: Spánn
- Svæði: Rioja
- Þrúga: Tempranillo
- Árgerð: 2016
- Áfengismagn: 14%
- Gerð: Rauðvín
- Land: Frakkland
- Svæði: Languedoc-Roussillon
- Þrúga: Carignan
- Árgerð: 2018
- Áfengismagn: 13%
- Náttúruvín