Vínklúbburinn í október
Vínklúbburinn
Í þessum mánuði fögnum við saman eins árs afmæli Vínklúbbsins! Það gerum við með ljúfu Chardonnay frá Argentínu, þýskum Pinot noir og Ítala sem kemur á óvart.
Catena Chardonnay Mendoza High Mountain Vines (2020)
Catena
- Land: Argentína
- Svæði: Mendoza
- Þrúga: Chardonnay
- Árgerð: 2020
- Áfengismagn: 13,5%
Raboso DOC Piave (2019)
47 Anno Domini
- Land: Ítalía
- Svæði: Treviso
- Þrúga: Raboso
- Árgerð: 2019
- Áfengismagn: 14,0%
Spätburgunder Weintor (2021)
Deutsches Weintor
- Land: Þýskaland
- Svæði: Pfalz
- Þrúga: Spätburgunder
- Árgerð: 2021
- Áfengismagn: 13 %
Premium
Í premium sendingu október mánuðar fögnum við afmæli Vínklúbbsins með svipmiklu spænsku hvítvíni, ungum Barolo og hinum franska krafti lífsins!
Pazo de Seoane Rosal (2021)
Lagar de Cervera
- Land: Spánn
- Svæði: Rias Baixas
- Þrúga: Albariño (60%), Loureiro (21%), Caiño (7%) og Treixadura (12%)
- Árgerð: 2022
- Áfengismagn: 12,5%
Barolo Ludo Luigi Einaudi (2017)
Poderi Luigi Einaudi
- Land: Ítalía
- Svæði: Piemonte
- Þrúga: Nebbiolo
- Árgerð: 2017
- Áfengismagn: 14,5%
Forces de Vies (2016)
Château Fougas
- Land: Frakkland
- Svæði: Bordeaux
- Þrúga: Merlot (95%), Cabarnet Sauvignon (5%)
- Árgerð: 2016
- Áfengismagn: 13,0%
- Vinið er lífrænt