Vínklúbburinn hefur innflutning frá 47 Anno Domini

Vínklúbburinn hefur innflutning frá 47 Anno Domini

Vínklúbburinn hefur innflutning frá 47 Anno Domini

Vínklúbburinn hefur hafið innflutning á vínum frá framleiðandanum 47 Anno Domini í Veneto héraði á Ítalíu. Vín frá 47 Anno Domini hefur ekki áður fengist hérlendis og munu meðlimir í Vínklúbbnúm fá tækifæri til að smakka virkilega skemmtileg vín frá þessum upprennandi framleiðanda á næstu misserum. 

47 Anno Domini leggur í framleiðslu sinni áherslu á að blanda saman aldagömlum ítölskum hefðum í víngerð við nýsköpun í framleiðslu ásamt því að huga að heildarupplifun og fallegri hönnun. 

Við hjá Vínklúbbnum hlökkum til að kynna þessi skemmtilegu vín fyrir Íslendingum.