Vínklúbburinn stendur fyrir glæsilegri „exclusive“ vínsmökkun í garðskálanum á Exeter hóteli. Við veljum 6 dásamleg vín og smökkum saman undir leiðsögn sérfræðings Vínklúbbsins. Athugið að einungis er pláss fyrir 12 manns og því ljóst að færri komast að en vilja.
Hvenær: Dagskráin hefst klukkan 18:00 og stendur til um það bil 20:00
Hvar: Garðskálinn á Exeter hóteli, Tryggvagötu 12, 101 Reykjavík
Verð: Fullt verð: 11990 en 5995 fyrir áskrifendur í Vínklúbbnum.
Hlökkum til að sjá ykkur!