Prosecco DOC Frizzante Bio Vegan

2.390 kr Venjulegt verð 2.990 kr
Fjöldi

Lífrænt Prosecco freyðivín

Hinn nýstárleigi ítalski framleiðandi 47 Anno Domini, býður hér upp á nýja og lífræna útgáfa af hinum klassískum fordrykk frá Veneto. Vínið er strágult á litinn með fallegri froðu og aðlaðandi loftbólum. Ilmurinn einkennist af skemmtilegum ávaxtakeim sem leiðir hugan að gylltum eplum og blómum. 

Framleiðandinn

47 Anno Domini leggur í framleiðslu sinni áherslu á að blanda saman aldagömlum ítölskum hefðum í víngerð við nýsköpun í framleiðslu ásamt því að huga að heildarupplifun og fallegri hönnun. Vínviðurinn hjá 47 Anno Domini nærist af frjósömum, leirkenndum jarðvegi, ríkum af steinefnasöltum og öll vínin búa yfir miklum persónuleika. Víngarðurinn hefur rætur sínar að rekja margar kynslóðir aftur í tíman, en í dag er framleiðslan nútímaleg og lífrænt vottuð.

Vínpörun

  • Fiskur
  • Skelfiskur
  • Fordrykkur 

Upplýsingar

  • Land: Ítalía
  • Svæði: Treviso
  • Þrúga: Glera (85-100%)
  • Árgerð: Blandað
  • Áfengismagn: 11% 
  • Vínið er lífrænt og vegan