No. 17 El Reventón (2022)

5.300 kr Venjulegt verð 5.350 kr
Fjöldi

Nýstárlegt Garnache vín frá Spáni

Vín nr. 17 frá El Reventón er kraftmikið og glæsilegt rauðvín, sem er eingöngu unnið úr Garnache þrúgum. Þrúgurnar eru handtínar af gömlum vínviðum sem voru gróðursettir á árunum 1943-1945 í Sierra de Gredos á Spáni. Vínið er ræktað á einstökum landsvæði (terroir) sem gefur því fínleika og keim af steinefnum. Ilmurinn einkennst af rauðum berjum, kryddjurtum og kryddi og bragðið er létt með líflegri sýru. Þetta vín er unnið með sjálfbærum framleiðsluaðferðum.

Framleiðandinn

Hinn goðsagnakenndi argentínski vínframleiðandi Alejandro Vigil er einn af örfáum sem geta státað af því að hafa fengið 100 stig frá alþjóðlegum víngagnrýnendum. Alejandro stendur á bakvið hina víðfrægu argentínsku víngerð El Enemigo og nú er hann kominn til Spánar. Í víngerð skarar Alejandro fram úr með því að vera framsækinn og framsýnn og hér er allt gert til að tryggja að tjáning vínsins bjóði upp á hreinan ávöxt og einstakt jafnvægi, með sterkri tilvísun til Bourgogne.

Vínpörun

  • Nautakjöt

  • Lambakjöt

  • Önd

  • Ostar

  • Svepparéttum

Upplýsingar

  • Land: Spánn

  • Svæði: Castilla y Leon

  • Þrúga: Garnache

  • Árgerð: 2022

  • Áfengismagn: 14,0%