Les Sentiers (2020)

4.550 kr
Fjöldi

Ferskt og lífrænt hvítvín

Les Sentiers er einstaklega ferskt og gott Chardonnay-blandað vín sem byggir á sjálfbærri og lífrænni framleiðslu. Allar þrúgur eru handtíndar og vínið er að öllu leyti unnið á eins umhverfisvænan hátt og unnt er - enda flokkast það sem náttúruvín. Vínið er ferskt og einkennist af grænum og gulum ávöxtum með þægilegu sýrustigi. Vínið er látið gerjast í 6 mánuði í stáltönkum sem gefur víninu aukinn ferskleika.  

Framleiðandinn

Artisans Partisans samanstendur af þremur framleiðendum frá Domaine Ollieux Romanis sem hafa sameinast í einum tilgangi: Að framleiða gott og hreint vín! Hugmyndafræði þeirra er að vinna með jarðveg svæðisins – og hugsa þannig um náttúruna, vínviðinn og ekki síst að gera það sem er best fyrir umhverfið. Framleiðendurnir leggja mikið á sig og fjárfesta í öllum þeim búnaði sem þarf til að framleiða vín á réttan hátt - bæði fyrir umhverfið og neytendan.

Vínpörun

  • Fiskur
  • Fordrykkur
  • Grænmetisréttir

Upplýsingar

  • Land: Frakkland
  • Svæði: Languedoc
  • Þrúga: Chardonnay (70%) & Chenin Blanc (30%)
  • Árgerð: 2020
  • Áfengismagn: 13,0%