Ebrius Governo all´Uso Toscano IGT (2021)

3.490 kr
Fjöldi

Kröftugur Toskani

Marglofaður Toskani sem er unnin úr blöndu af Sangiovese og Merlot þrúgum. Þrúgurnar eru að hluta til þurrkaðar líkt og þekkist frá hinu heimsfræga Amarone víni fra Veneto á Norður-Ítalíu. Vínið er látið þroskast í sex mánuði á frönskum eikartunnum og fær því keim af vanillu, sem samræmist vel þéttum ilmi af þroskuðum kirsuberjum og brómberjum og gefur því kröftugt og langvarandi bragð. 

Framleiðandinn

Fjölskyldan rekur uppruna sinn til Toskana - árið 1837 í bænum Poggibonsi. Víngerðarmaðurinn Franco Bernabei hefur starfað í hinni frægu Ruffino víngerð í Toskana og hjá nokkrum öðrum stórum framleiðendum. Árið 1996 stofnaði Franco Bernabei Riolite Vini sem býr til vín í samstarfi við staðbundna framleiðendur í mismunandi vínhéruðum á Ítalíu. 

Vínpörun

  • Fiskur
  • Fordrykkur
  • Ostar
  • Vegetar

Upplýsingar

  • Land: Ítalía
  • Svæði: Toscana
  • Þrúga: Sangiovese (70%), Merlot (30%)
  • Árgerð: 2021
  • Áfengismagn: 13,5%

Viðurkenningar

  • Italian Wine Guy: 100 point
  • Luca Maroni: 98 point