Aðild að Vínklúbbnum án áskriftar

4.900 kr
No available purchase options for this selection.
Árleg áskrift

Hægt er að gerast meðlimur í Vínklúbbnum án áskriftar. Allir meðlimir í Vínklúbbnum fá boð í sérstaka viðburði og vínsmakkanir sem aðeins eru í boði fyrir meðlimi. Þá eru í boði sérstök afsláttartilboð og ýmiss konar fróðleikur og fræðsla um vín. 

Athugið að þeir sem eru í reglulegri áskriftarþjónustu hjá Vínklúbbnum þurfa EKKI að kaupa þessa áskrift sérstaklega, hún er innifalin í öllum áskriftarleiðum. Þessi áskriftarleið er aðeins fyrir þá sem vilja vera meðlimir án þess að kaupa vín í áskrift og fá þannig aðgang að samfélagi Vínklúbbsins.