Vínkassi mánaðarins (stakur kassi)

12.900 kr

Stakur vínkassi með sérvöldum vínum á góðu verði sem henta vel við hvert tækifæri. Tilvalin gjöf fyrir allt vínáhugafólk. 

Lögð er áhersla á góða blöndu af vínum frá þekktum viðurkenndum framleiðendum úr öllum heimshornum í bland við minna þekkta fjölskylduframleiðendur.

Vín sem hafa hlotið lof gagnrýnenda en jafnframt á sérlega góðu verði miðað við gæði. 

Öllum vínkössum fylgir fróðleikur um vínin, uppruna þeirra, framleiðenda, eiginleika og hentuga vínpörun. Sönn upplifun og fræðsla í hverri sendingu