Vínklúbburinn kynnir til leiks sérvaldan sumarkassa sem aðeins er fáanlegur í mjög takmörkuðu upplagi á mjög góðu tilboðsverði. Frábær í sólinni og grillveislunni!
Í sumarkassanum bjóðum við upp á þrjú bráðskemmtileg vín sem eru fullkomin á veröndina og með grillmatnum í sumar. Veislan hefst á frábæru rósavíni frá Rhone héraðinu í Frakklandi og brakandi fersku Riesling frá Þýskalandi.
Með grillmatnum bjóðum við upp á hefðbundið Cabernet Sauvignon frá Norður-Ítalíu. Öll vínin er lífrænt ræktuð.